Húni HU-62

Flokkur: Strandveiðar
Framleiðandi: Sómi

Mikið endurnýjaður bátur. Öll helstu siglingatæki ný eða nýleg.

Skipaskrárnúmer 6933
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Tegund Sómi
Stærð 860
Smíðastöð Hafnarfjörður
Efni í bol Plast
Smíðaár 1987
Brúttórúmlestir 4,96
Brúttótonn 5,53
Vél Volvo Penta, 1995
Orka 230
L:O:A: 8,62: 2,43: 0,90
Dýptamælir
Sjálfstýring
GPS
Plotter
Radar
Sími Nei
Talstöð
AIS
Siglingatölva
Netaspil Nei
Línuspil
Línurenna
Handfærarúllur Nei
Aðrar athugasemdir Volvo hældrif árg 2009, yfirfarið veturinn 2012.
Ný túrbína frá Brimborg 2013.
Ný upptekin sjókælidæla 2013.
Vél ventlastillt vetur 2012.
Grásleppuleyfi.
Nýjir rúllugeymar 2013.
Nýr stargeymir 2013.
Neyslugeymir fyrir 12V frá 2012.
Ný stýrisdæla 2012.
Örbylgjuofn.
Hraðsuðuketill.
Spennubreytir.
Altenatorar fyrir 12V og 24V endurnýjaðir 2012.
Ný dæla fyrir flabsa 2012.
Ný vatnsmiðstöð 2013.
Webasto miðstöð.
Nýr björgunarbátur 2012.
2 stk björgunargallar frá 2010.
Spyrja um þessa skráningu

Athugasemdir