Ljúfur BA-43
Ljúfur BA-43
Framleiðandi:
Sómi

Til sölu þessi Sómi 600, árgerð 1985. Vélin öll gerð upp 2019. Ný rafmagstafla, ný vatnsmiðstöð, olíumiðstöð, landtenging, rafmagnsofnar í vélarrými og stýrishúsi. Báturinn gengur 18 mílur með skammtinn. 

Skipaskrárnr. 6620
Kvótakerfi Strandveiðibátar
Tegund Sómi
Smíðastöð Bátasmiðja Guðmundar ehf.
Smíðaár 1985
Efni í bol Plast
Brúttórúmlestir 3,39
Brúttótonn 2,83
Vél Volvo Penta, KAD 43
Orka 230, 6 syl.
Dýptamælir
Sjálfstýring
GPS
Plotter
Radar Nei
Sími
Talstöð
AIS
Siglingatölva
Netaspil Nei
Netaniðurleggjari Nei
Línuspil Nei
Línurenna Nei
Handfærarúllur Nei
Aðrar athugasemdir

3 DNG 5000 fylgja bátnum. Talstöð - Sailor 6215, GPS - Garmin 420, dýptamælir - Lowrance Elite 5, fartölva - Acer með maxsea, vaktari - Noco Genius 24 v., vaktari Exide 12 v.