Eyji NK-4
Flokkur:
Framleiðandi:
Annað
Eyji NK-4, rúmlega 24 brt. stálbátur árgerð 1987. Báturinn er með leyfi til veiða á sæbjúgum og ígulkerjum. Skráður í aflamarkið.
Skipaskrárnr. | 1787 |
Kvótakerfi | Aflamarksbátar |
Tegund | Annað |
Smíðastöð | Stálvík hf., Garðabæ |
Smíðaár | 1987 |
Efni í bol | Stál |
Brúttórúmlestir | 19,5 |
Brúttótonn | 24,3 |
Vél | Volvo Penta, árgerð 1998 |
Orka | 238 hö. |
L:O:A | 14,0; 4,0; 2,20 m. |
Dýptamælir | Já |
Sjálfstýring | Já |
GPS | Já |
Plotter | Já |
Radar | Já |
Sími | Já |
Talstöð | Já |
AIS | Já |
Siglingatölva | Já |
Netaspil | Já |
Netaniðurleggjari | Já |
Línuspil | Nei |
Línurenna | Nei |
Handfærarúllur | Já |
Aðrar athugasemdir |
Báturinn hefur fengið mjög gott viðhald hjá núverandi eiganda og er í góðu standi. Veiðileyfi á sæbjúgu (rétt um 7 % af heildarkvóta) og ígulker (Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður og Norðfjarðarflói, heildarmagn um 80 tonn). Báturinn er vel útbúinn til þessara veiða, einnig er til í hann vinnsla fyrir kúfisk. 5 stk. Sænskar handfærarúllur. ATH! Báturinn er með haffærniskírteini sem gildir til 28.06.2022. Allar nánari upplýsingar gefur eigandi í síma: 894 5673 |